Patamóna (Ingaricó) er karíbamál sem um 4.000 manns tala í Gvæjönu í Suður-Ameríku. Orðið „Ingariko“ þýðir Kjarrfólk á patamóna.

Patamóna
Ingaricó
Málsvæði Gvæjana
Heimshluti Suður-Ameríka
Fjöldi málhafa 4.000
Ætt Karíbamál

 Norðurkaríbamál
  Patamóna

Tungumálakóðar
ISO 639-2 pbc
SIL PBC
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Karíbamál
Norðurkaríbamál: Akavajo | Apalaí | Kalínja | Mapójó | Panare | Patamóna | Pemón | Tíríjó
Suðurkaríbamál: Karihóna | Katjúiana | Kúikúró-Kalapaló | Hitjkarjana | Jarúma | Makviritari | Matípúhí
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tenglar breyta