Norðurkaríbamál eru karíbamál sem eru og voru töluð í norðurhluta Suður-Ameríku. Þó það sé einhver munur sé á norðurkaríbamálum og suðurkaríbamálum, eru þau svipuð.

Norðurkaríbamál breyta

Karíbamál
Norðurkaríbamál: Akavajo | Apalaí | Kalínja | Mapójó | Panare | Patamóna | Pemón | Tíríjó
Suðurkaríbamál: Karihóna | Katjúiana | Kúikúró-Kalapaló | Hitjkarjana | Jarúma | Makviritari | Matípúhí
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.