Blaðlaukur
(Endurbeint frá Púrrulaukur)
Blaðlaukur eða púrra (fræðiheiti: Allium ampeloprasum var. porrum eða Allium porrum) er grænmeti sem tilheyrir laukætt eins og laukur og hvítlaukur.
Blaðlaukur | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||
Allium ampeloprasum var. porrum (L.) J.Gay |
Blaðlaukur er ræktaður til átu. Æti hluti blaðlauksins er ljós á lit, en afgangurinn er grænn stilkur. Blaðlaukur er vanalega skorinn í þunnar sneiðar. Hann er matreiddur soðinn, steiktur eða hrár. Ef borðað er mikið af blaðlauk getur það valdið andfýlu.
Tenglar
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Blaðlaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium ampeloprasum.