Allium ampeloprasum

Allium ampeloprasum er tegund af laukættkvísl (Allium). Náttúrulegt útbreiðslusvæði hennar er suðurhluti Evrópu til vestur-Asíu, en hún er ræktuð víða annars staðar og er orðinn ílend í mörgum löndum.

Allium ampeloprasum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. ampeloprasum

Tvínefni
Allium ampeloprasum
L.
Samheiti
Saheiti tegundarinnar
  • Allium adscendens Kunth
  • Allium albescens Guss.
  • Allium ampeloprasum var. babingtonii (Borrer) Syme
    • Allium ampeloprasum var. bertolonii (De Not.) Nyman
    • Allium ampeloprasum var. bulbiferum Syme
    • Allium ampeloprasum var. bulgaricum Podp.
    • Allium ampeloprasum var. caudatum Pamp.
    • Allium ampeloprasum subsp. euampeloprasum Hayek
    • Allium ampeloprasum var. gasparrinii (Guss.) Nyman
    • Allium ampeloprasum var. gracile Cavara
    • Allium ampeloprasum subsp. halleri Nyman
    • Allium ampeloprasum var. holmense Asch. & Graebn.
    • Allium ampeloprasum f. holmense (Asch. & Graebn.) Holmboe
    • Allium ampeloprasum subsp. porrum (L.) Hayek
    • Allium ampeloprasum var. porrum (L.) J.Gay
    • Allium ampeloprasum var. pylium (De Not.) Asch. & Graebn.
    • Allium ampeloprasum subsp. thessalum (Boiss.) Nyman
    • Allium ampeloprasum var. wiedemannii Regel
    • Allium ascendens Ten.
    • Allium babingtonii Borrer
    • Allium bertolonii De Not.
    • Allium byzantinum K.Koch
    • Allium duriaeanum Regel
    • Allium durieuanum Walp.
    • Allium gasparrinii Guss.
    • Allium halleri G.Don
    • Allium holmense Mill. ex Kunth
    • Allium kurrat Schweinf. ex K.Krause
    • Allium laetum Salisb.
    • Allium lineare Mill.
    • Allium porraceum Gray
    • Allium porrum L.
    • Allium porrum var. ampeloprasum (L.) Mirb.
    • Allium porrum subsp. euampeloprasum Breistr.
    • Allium porrum var. kurrat (Schweinf. ex K.Krause) Seregin
    • Allium pylium De Not.
    • Allium scopulicola Font Quer
    • Allium scorodoprasum subsp. babingtonii (Borrer) Nyman
    • Allium spectabile De Not.
    • Allium syriacum Boiss.
    • Allium thessalum Boiss.
    • Porrum amethystinum Rchb.
    • Porrum ampeloprasum (L.) Mill.
    • Porrum commune Rchb.
    • Porrum sativum Mill.

Tegundin er talin hafa komið til Bretlands með forsögulegu fólki, þar sem búsvæði hennar er á grýttum stöðum nálægt ströndinni í suðvestur Englandi og Wales.[1][2]

Allium ampeloprasum hefur greinst í ræktun í fimm gerðir af grænmeti, það er: Blaðlaukur, perlulaukur, elephant garlic, kurrat og persian leek.

Villta gerðin myndar lauka sem eru að 3 sm í þvermál. Blómstönglarnir eru pípulaga, hver að 180 sm hár, með kúlulaga blómsveip með allt að 500 blómum. Blómin eru vasalaga, allt að 6mm í þvermál; krónublöðin eru hvít, bleik eða rauð. Fræflarnir eru gulir eða purpuralitir; frjókornin gul.[3][4]

Sjá einnig breyta

Tilvísanir breyta

  1. Allium ampeloprasum. Plants for a Future
  2. CHRISTOPHER D. PRESTON, DAVID A. PEARMAN, ALLAN R. HALL (2004) Archaeophytes in Britain Botanical Journal of the Linnean Society 145 (3), 257–294 doi:10.1111/j.1095-8339.2004.00284.x, p. 264
  3. Flora of North America v 26 p 238, Allium ampeloprasum'
  4. Gleason, H. A. & A.J. Cronquist. 1991. Manual of the Vascular Plants of Northeastern United States and Adjacent Canada (ed. 2) i–910. New York Botanical Garden, Bronx.

Ytri tenglar breyta


 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.