Pési rófulausi (sjónvarpsþáttur)

Pési rófulausi er sænsk sjónvarps teiknimyndasería byggð á samnefndum bókum eftir Gösta Knutsson. Hún var jóladagatal sænska sjónvarpsins árið 1997.

Pési rófulausi
Pelle Svanslös
LeikstjóriMikael Ekman
HandritshöfundurPernilla Oljelund
Jonas Frykberg
Anna Fredriksson
FramleiðandiDag Strömqvist
LeikararBjörn Kjellman
Cecilia Ljung
Christer Fant
Brasse Brännström
Leif Andrée
Göran Thorell
Suzanne Ernrup
KvikmyndagerðAnders Andurén
Julia Hede-Wilkens
Per-Olof Lantto
Sofi Stridh
Irene Wiklund
TónlistMårten Ekman
FrumsýningFáni Svíþjóðar 1. desember 1997
Lengd15 mínútur
LandFáni Svíþjóðar Svíþjóð
Tungumálsænska

Söguþráður

breyta

Sagan fjallar um köttinn Pésa sem missir rófuna þegar rotta bítur hana af. Hann fæddist á búgarði í Svíþjóð en eigandi búgarðsins vildi drekkja honum. Íbúi á svæðinu felur Pésa í bíl fjölskyldu sem er í sumarbústað á svæðinu og tekur köttinn að sér.

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.