Innrásin í Normandí
(Endurbeint frá Orrustan um Normandí)
Innrásin í Normandí var alsherjarárás sem gerð var 6. júní 1944 en þá hófu Bandamenn árás á meginland Evrópu á strönd Normandí. Orrustan um Normandí er enn stærsta innrás sögunnar af hafi þar sem nær þrjár milljónir hermanna fóru yfir Ermarsund.

Heimildir breyta
- „Hvað getið þið sagt mér um innrásina í Normandí?“ á Vísindavefnum
- Antony Beevor, D-dagur, Orrustan um Normandí, Bókaútgáfan Hólar, 2010