Orghestar

Íslensk hljómsveit

Orghestar voru íslensk rokkhljómsveit sem spratt upp úr annarri hljómsveit, Kamarorghestum, og var skipuð þeim Benóný Ægissyni, Gesti Guðnasyni , Brynjólfi Stefánssyni og Sigurði Hannessyni og um tíma starfaði Karl Sighvatsson með henni. Hljómsveitin starfaði á árunum 1980 til 1982 og lék á fjölda tónleika og setti m.a. upp rokkóperuna Eggjun Jófríðar Signýjar árið 1981. 1982 gáfu þeir út stuttskífuna Konungar spaghettifrumskógarins.

Tenglar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.