Octavio Paz

Octavio Ireneo Paz Lozano (31. mars, 191419. apríl, 1998) var mexíkóskur rithöfundur, ljóðskáld og ríkiserindreki. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1990.

Octavio Paz