Novopangea
Novopangea eða nýja Pangea er mögulegt risameginland framtíðar sem breski vísindamaðurinn Roy Livermore spáði fyrir um seint á 10. áratug 20. aldar. Þessi möguleiki gerir ráð fyrir því að Kyrrahafið muni hverfa, Ástralía renna saman við Austur-Asíu og Suðurskautslandið færast norður.