Notting Hill (kvikmynd)

Notting Hill
'''''
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Fáni Bretlands Bretland
Frumsýning Fáni Bretlands 21. maí 1999
Fáni Bandaríkjana 28. maí 1999
Tungumál enska
Lengd 124 mín.
Leikstjóri Roger Michell
Handritshöfundur Richard Curtis
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Duncan Kenworthy
Leikarar * Julia Roberts
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld Trevor Jones
Kvikmyndagerð Michael Coulter
Klipping Nick Moore
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili Universal Pictures
Aldurstakmark
Ráðstöfunarfé US$ 43 milljónir (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur US$364 miljónur
Síða á IMDb

Notting Hill er rómantísk gamanmynd sem kom út árið 1999 og á sér stað í Notting Hill í London. Handrit var skrifað af Richard Curtis, sem skrifaði líka Four Weddings and a Funeral. Framleiðandi var Duncan Kenworthy og leikstjóri var Roger Michell. Aðalleikarar í myndinni eru Hugh Grant, Julia Roberts, Rhys Ifans, Emma Chambers, Tim McInnerny, Gina McKee og Hugh Bonneville.

Notting Hill var mjög vel heppnuð og fékk BAFTA verðlaun og var útnefnd í tveimur öðrum flokkum. Myndin vann nokkur önnur verðlaun, meðal annars British Comedy Award og Brit Award fyrir hljóðrásina.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.