Okay~iswiki
Taktu þátt í Wikipedia og vertu kúl eins og ég..yeah, ef þetta myndi bara fá fólk til þess að taka þátt.
Ég heiti Ómar Kjartan og stunda nám í menntaskóla í Reykjavík. Ég hef fylgst með og bætt við / sent inn greinar í Wikipedia á ensku í þónokkurn tíma, en þar sem það er núna komin íslensk útgáfa ætla ég reyna að taka þátt í að byggja hana upp eins og ég get og nenni.
Ég mun skrifa um allan fjandan en þó einbeita mér að tölvum (sögulega og hugbúnaðarlega séð), eðlisfræði, stjarneðlisfræði og stjörnufræði.
Fjör.