Notandi:Numberguy6/Logi Geimgengill

Luke Skywalker eða Logi Geimgengill á íslensku, er persóna úr Stjörnustríðs-myndunum. Hann var leikinn af Mark Hamill.

Hefnd Sithsins

breyta

Logi er fæddur árið 19 BBY foreldrum Anakin Geimgengli og Padmé Amidölu ásamt Lilju tvísystur hans. Padmé deyr í fæðingu, og Logi er alinn upp á plánetunni Tatooine af Owen og Beru Lars, stjúpbróður og mágkonu Anakins.

Ný von

breyta

Árið 0 BBY er Logi vætubóndi á Tatooine ásamt Owen og Beru. Þau kaupa vélmennin C-3PO og R2-D2. R2-D2 er með skilaboð frá Lilju Prinsessu til Obi-Wans Kenobi. Hann fer, og Logi og C-3PO fara á eftir honum. Þegar þeir finna Obi-Wan, þeir sjá full skilaboð frá Lilju, og Obi-Wan gefur Loga geislasverðið Geimgengils og segir honum að vera Jedi. Þegar Logi fer aftur heim og finna Owen og Beru dáin vegna stormsveitarmanna, hann ákveður að koma til plánetunnar Alderaan með Obi-Wan til að verða jedi. Þeir fara til Mos Eisley og finna Hans Óla og Chewbacca, sem flytja þá til Alderaan í skipinu The Millenium Falcon. Skipið flýgur til Helstirnisins og er takað. Logi, Hans, Obi-Wan, Chewbacca, C-3PO, og R2-D2 flýja, og Logi, Hans, og Chewbacca reyna að forða Lilju. Þau falla í ruslatunnu, og C-3PO og R2-D2 eiga að forða þeim. Logi og Lilja freista að fara til skipsins, en þeim er ráðast að. Logi, Lilja, Hans, Chewbacca, C-3PO, og R2-D2 svo sjá að Svarthöfði drepur Obi-Wan, og þau flýja til Yavin 4. Þau eru kennd að þau geta eytt Helstirninu ef þau skjóta róteindartundurskeyti í púströr. Logi og Hans gera það. Helstirnið er eytt, og Logi og Hans fá verðlaun.

Gagnárás keisaradæmisins

breyta

Árið 3 ABY er Logi á ísplánetunni Hoth. Snjóskrímsli ræðst á hann þegar hann er að kanna loftstein. Logi ræðst á skrímslið við geislasverðið hans og flytur, en hann byrjar að krókna. Logi sér máttardrauginn Obi-Wans, sem segir honum að fara til plánetunnar Dagobah til að vera þjálfaður af Yoda. Hans kemur til Loga og bjargar honum. Á næstum degi í herstöðinni, Logi jafnar sig, og Lilja kyssir hann. Keisaradæmið rekur uppreisnarmennina, sem ákveða að flýja. Logi flýgur til Dagobah til að hittir Yoda, en skipið sitt hrapar. Yoda þjálfar Logi, og Logi sér Svarthöfða, sem er eiginlega Logi við brynjuna Svarthöfða. Logi reynir að lyfta skipinu en mistekst, svo Yoda á að lyfta því. Logi notar Máttinn og sér Lilju og Hans í vandræðum á plánetunni Bespin, og hann flýgur til þarna. Logi finnur Svarthöfða, og þeir reðst á sig við geislasverð. Svarthöfði svo rýfur hönd Loga og segir honum að ganga í dökku hliðina. Loga neitar, og Svarthöfði segir Loga að hann er faðir hans. Logi hrapar í gegnum skafti og nærri til dauða, en hann talar við Lilju notandi Máttinn, og Lilja, Lando, Chewbacca, C-3PO, og R2-D2 forða Loga. Logi fær þjarkahönd og horfir á það að Lando og Chewie fljúga til Tatooine.

Jedinn snýr aftur

breyta

Árið 4 ABY fer Logi til Jabba Hlunks á Tatooine til að forða Hans. Fyrst í stað sendir Logi C-3PO og R2-D2 til Jabba með skilaboðum; Logi falbýður Jabba vélmennin. Logi svo fer til hallarinnar Jabba sjálfur og reynir að tala til Jabba. Jabba reynir að drepa Loga, og þó Logi er ekki drepinn, Jabba ákveður að sleppa Loga í gryfjuna Sarlacc-skrímslisins. Logi reðst að, og hann, Lilja, Hans, Lando, Chewbacca, C-3PO, og R2-D2 flýja. Logi og R2-D2 fljúga til Dagobah. Yoda segir honum að Logi þarf að drepa Svarthöfði til að verða jedi, og að það er annar Geimgengill sem lifa; Yoda svo deyr. Máttardraugurinn Obi-Wans segir Loga að Logi þarf að drepa Svarthöfða, og að Lilja er tvísystir hans. Logi flýgur til Uppreisnarherstöðvar þar sem Lilja, Hans, Chewbacca, og C-3PO eru. Þau fljúga til skógatunglsins Endor, sem Annað Helstirnið fer í sporbraut um. Ewok (litlar bjarnalegar manneskjur) fanga þau, en halda að C-3PO er guð; C-3PO frelsar þau og segir Ewokum um Helstirnið. Ewok segja þeim staðnum Skjaldarrafalans, og Logi segir Lilju að hún er systur hans. Svarthöfði finnur Loga og tekur hann til Keisarans, sem vill að Logi gengur í dökku hliðina. Logi sér að Keisaradæmið eyðir Uppreisnarmönnum, og Keisarinn segir Loga að drepa hann. Keisarinn sýnir Loga að Helstirnið er rekstrarlegt, og Logi dregur geislasverðið hans og stríðir Svarthöfða. Logi rýfur hönd Svarthöfða, og Keisarinn segir Loga að drepa Svarthöfða og verða lærlingur hans. Logi neitar, og Keisarinn slær Logi við Máttareldingar. Svarthöfði drepur Keisarann en dó, gangandi aftur í ljósu hliðina og sýnandi Loga sanna sjálfið sitt. Logi flýr rétt áður en Helstirnið er eytt. Á Endor brennir Logi brynjuna Svarthöfða og sér Máttardraugarnir Obi-Wans, Yoda, og Anakins Geimgengils.

Mátturinn vaknar

breyta

Síðasti Jedinn

breyta

Geimgengill rís

breyta

Tilvísanir

breyta