Norður-Yorkshire

Sýsla á Englandi
(Endurbeint frá North Yorkshire)

Norður-Yorkshire (enska North Yorkshire) er sýsla á Norðvestur-Englandi á Bretlandi. Hún er stærsta sýsla á Englandi og er 8.654 km² að flatarmáli. Árið 2010 var íbúafjöldinn 1.082.000. Höfuðborg sýslunnar er York.

Yorkshire á Englandi.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.