Nordiska Centerungdomens Förbund

Nordiska Centerungdomens Förbund (NCF) var stofnað árið 1965. Samtökin eru samstarfsvettvangur ungliðahreyfinga norrænna miðjuflokka. Fjórir Íslendingar hafa gengt forsæti í samtökunum, þau G. Valdimar Valdemarsson 1993-1994, Finnur Þór Birgisson 2000-2001, Fanný Guðbjörg Jónsdóttir 2008-2009 og Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir sem situr sem núverandi forseti frá árinu 2019.

Aðildarfélög sambandsins eru:

TengillBreyta