Nikulás Stefán Nikulásson

Nikulás Stefán Nikulásson er íslenskur listamaður. Hann útskrifaðist úr myndlistadeild Listaháskóla Íslands árið 2013. Hann hefur unnið í myndlist og gjörningalist. Ásamt systur sinni, Kolfinnu Nikulásdóttur, stýrði hann hlaðvarpsþættinum Ísland í dag, satan sem var í gangi á Alvarpinu árið 2014.