New York Knickerboxers eða Knicks er körfuboltalið frá New York sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1946 og var eitt af stofnliðum deildarinnar. Nú er liðið annað tveggja í New York, hitt er Brooklyn Nets.

New York Knicks
Deild Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1946
Saga New York Knicks
1971-
Völlur Madison Square Garden
Staðsetning New York, New York-fylki
Litir liðs blár, appelsínugulur, silfur og hvítur
                      
Eigandi Madison Square Garden Company (James L. Dolan framkvæmdarstjóri)
Formaður Steve Mills
Þjálfari David Fizdale
Titlar 2 (1970 og 1973)
Heimasíða
Madison Square Garden hefur verið heimavöllur Knicks tekur frá 1968.

Liðið vann NBA meistaratitla 1970 og 1973. Liðið hefur unnið austurdeildina fimm sinnum.

Meðal þekktra leikmanna eru Patrick Ewing sem fór í úrslit með liðið tvisvar (1994 og 1999) og Carmelo Anthony.

Heimild breyta