Nefnd er tegund lítillar samankomu sem þjónar mismunandi tilgangi:

  • Stjórnkerfi: Í fyrirtækjum sem eru of stór til þess að allir geti tekið þátt í ákvörðunum er nefnd oft gefið vald til að ákveða.
  • Rannsóknir og meðmæli: nefndir eru oft myndaðar til að rannsaka og til að mæla með eða á móti einhverju verkefni.
  • Umsjón verkefnis

Dæmi um íslenskar nefndir

breyta

Tenglar

breyta