Járnsmiður

(Endurbeint frá Nebria rufescens)

Járnsmiður (fræðiheiti; Nebria gyllenhali) er svört bjöllutegund sem er algeng um nær allt Ísland. Hann finnst einnig í Kanada, Lettlandi, Rússlandi, og Bandaríkjunum.[1]

Járnsmiður

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjalla (Coleoptera)
Ætt: Járnsmiðsætt (Carabidae)
Ættkvísl: Nebria
Tegund:
N. rufescens

Tvínefni
Nebria rufescens
(Stroem, 1768)
Samheiti

Nebria gyllenhali Schonherr, 1806
Boreonebria rufescens

Tilvísanir

breyta
  1. Nebria (Boreonebria) gyllenhali (Schonherr, 1806)“. Carabidae of the World. 30. apríl 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann mars 4, 2016. Sótt 16. júní 2012.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.