Nebria er ættkvísl af járnsmiðsætt sem er ættuð frá palearktíska svæðinu, Austurlöndum nær og Norður-Afríku. Hún er með eftirfarandi tegundir:[1]

Nebria
Nebria brevicollis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjalla (Coleoptera)
Ætt: Járnsmiðsætt (Carabidae)
Undirætt: Nebriinae
Ættkvísl: Nebria
Latreille, 1802
Nebria bonellei á litteikningu frá Jacobson 1905-1915

Tilvísanir breyta

  1. Nebria Latreille, 1802: 89“. Carabidae of the World. 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann mars 4, 2016. Sótt 20. júlí 2011.

Ytri tenglar breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.