Nafnfræði
(Endurbeint frá Nafnafræði)
Nafnfræði er fræðigrein sem fæst við rannsóknir á orðsifjum, uppruna og merkingu nafna- þá einkum sérnafna. Örnefnafræði er undirgrein nafnfræðinnar sem er fræðigrein sem fæst við örnefni en mannanafnfræði (en) fjallar um mannanöfn.