Garðfætla
(Endurbeint frá Lithobius forficatus)
Garðfætla[1] (fræðiheiti; Lithobius forficatus[2]) er margfætlutegund sem er upprunnin frá Evrópu, en finnst nú víða um heim, þar á meðal Íslandi.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Lithobius forficatus (Linnaeus,1758) |
Hún er rándýr og notar ummyndaða framleggi með eiturkirtlum[3] til að ráða niðurlögum bráðarinnar sem eru aðallega skordýr, áttfætlur og sniglar.
Tilvísanir
breyta- ↑ Lithobius forficatus Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 3345340. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Common Centipede (Lithobius forficatus)“. Woodland Trust. Sótt 12. mars 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Garðfætla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lithobius forficatus.