Múskat (arabíska مسقط Masqaṭ) er höfuðborg og stærsta borg Óman. Árið 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 635.000 manns. Stórborgarsvæði Óman, sem að heimamenn þekkja einfaldlega sem höfuðborgarsvæðið, nær yfir 3500 km².