Opna aðalvalmynd

Mungu ibariki Afrika er þjóðsöngur Tansaníu. Hann er svahílíútgáfan af sálmi Enoch Sontonga, Nkosi Sikelel' iAfrika („Guð blessi Afríku“) sem er þjóðsöngur Sambíu og hluti af þjóðsöng Suður-Afríku og var áður þjóðsöngur Simbabve.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.