Mundu eftir mér

Never Forget eða Mundu eftir mér er framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2012. Lag og texti er eftir Grétu Salóme Stefánsdóttur fiðluleikara en hún flutti lagið sjálf ásamt Jóni Jósep Snæbjörnssyni. Lagið vann keppnina út á úrskurð dómnefndar en annað lag fékk 700 atkvæðum meira í símaatkvæðagreiðslunni.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.