Mount Pavlof er eldkeila í suður-Alaska, nánar tiltekið á Alaskaskaga og er hluti af Aleut-fjallgarðinum. Hæð þess er 2515 metrar. Fjallið er eitt það virkasta eldfjall Bandaríkjanna síðan 1980 og hafa verið gos árin: 1980, 1981, 1983, 1986–1988, 1996–1997, 2007, 2013, 2014 *2 og árið 2016.

Pavlof-eldfjallið.
Kort.
Pavlof-fjall og Systir Pavlofs vinstra megin.

Nálægt fjallinu er fjallið Systir Pavlofs (2142 metrar).

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Pavlof“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. febrúar 2019.