Alaska-skagi er er um 800 km skagi sem liggur í suðvestur frá meginlandi Alaska að Aleut-eyja. Skaginn er mikið eldfjallasvæði og hluti af Kyrrahafseldhringnum. Suðurhluti hans er fjöllóttur en nyrðri hlutinn láglendur. Loftslag þar svipar til Íslands og Eldlands (Argentína).

Alaska-skagi og eldfjöll þar.
Vernduð svæði innan skagans.
Eldfjallið Systir Pavlovs.

Meðal verndaðra svæða þar eru Katmai National Park and Preserve, Aniakchak National Monument and Preserve, Becharof National Wildlife Refuge, Alaska Peninsula National Wildlife Refuge og Izembek National Wildlife Refuge.

Brúnbjörn, elgur, hreindýr og úlfur eru meðal stærri spendýra þar.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Alaska Peninsula“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. feb. 2017.