Molde F. K.
(Endurbeint frá Molde F.K.)
Molde F.K er norskt knattspyrnulið frá Molde.
Molde Fotballklubb | |||
Fullt nafn | Molde Fotballklubb | ||
Stofnað | 19.júní 1911 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Aker Stadion, Molde | ||
Stærð | 11.249 | ||
Knattspyrnustjóri | Erling Moe | ||
Deild | Norska Úrvalsdeildin | ||
2024 | 5. sæti | ||
|
Molde FK er eitt af elstu félögum Noregs og eru ríkjandi meistarar. Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið eru Eiður Smári Guðjohnsen og Ole Gunnar Solskjær.
Þekktir leikmenn
breytaTitlar
breyta- Norska Úrvalsdeildin (5)
- 2011, 2012, 2014, 2019, 2022
- Bikarmeistarar (5)
- 1994, 2005, 2013, 2014, 2022