Molde F.K.

Molde F.K er norskt knattspyrnulið frá Molde.

Molde Fotballklubb
Fullt nafn Molde Fotballklubb
Stofnað 19.júní 1911
Leikvöllur Aker Stadion, Molde
Stærð 11.249
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Erling Moe
Deild Norska Úrvalsdeildin
2021 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Aker Stadion, heimavöllur Molde

Molde FK er eitt af elstu félögum Noregs og eru ríkjandi meistarar. Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið eru Eiður Smári Guðjohnsen og Ole Gunnar Solskjær.

LeikmannahópurBreyta

10 júlí 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Svíþjóðar GK Andreas Linde
2 Fáni Noregs DF Martin Bjørnbak
5 Fáni Gambíu DF Sheriff Sinyan
6 Fáni Noregs DF Stian Rode Gregersen
7 Fáni Noregs MF Magnus Wolff Eikrem (Fyrirliði)
8 Fáni Noregs MF Fredrik Sjølstad
9 Fáni Svíþjóðar MF Mattias Moström
10 Fáni Nígeríu FW Leke James
11 Fáni Noregs MF Martin Ellingsen
12 Fáni Belgíu GK Álex Craninx
14 Fáni Noregs FW Erling Knudtzon
15 Fáni Noregs MF Tobias Christensenn
16 Fáni Noregs MF Etzaz Hussain
Nú. Staða Leikmaður
17 Fáni Noregs MF Fredrik Aursnes
18 Fáni Noregs DF Kristoffer Haraldseid
19 Fáni Noregs MF Eirik Hestad
20 Fáni Bandaríkjana MF Henry Wingo
22 Fáni Noregs FW Ola Brynhildsen
23 Fáni Noregs MF Eirik Ulland Andersen
25 Fáni Noregs DF John Kitolano (Á láni frá Wolverhampton Wanderers F.C.)
27 Fáni Noregs DF Marcus Holmgren Pedersen
28 Fáni Noregs DF Kristoffer Haugen
30 Fáni Fílabeinsstrandarinnar FW Mathis Bolly
34 Fáni Noregs GK Oliver Petersen
99 Fáni Noregs FW Ohi Omoijuanfo

Þekktir leikmennBreyta

TitlarBreyta

  • Norska Úrvalsdeildin: 2011, 2012, 2014, 2019
  • Bikarmeistarar: 1994, 2005, 2013, 2014