Milljarður

Milljarður (skammstafað sem mlja) er heiti yfir stóra tölu sem má einnig tákna sem 1.000.000.000, sem 109, eða sem þúsund milljónir.

Á ensku er milljarður nefndur billion, sem er einn þúsundasti af billjón.

Tengt efniBreyta