Mjölbjölluætt
Mjölbjölluætt (fræðiheiti Tenebrionidae) er bjölluætt með um 20 þúsund þekktum tegundum. Tegundirnar eru misstórar og breytilegar að gerð og sköpulagi. Umgerð augna er gjarna formuð eftir lögun höfuðs. Tegundir af mjölbjölluætt finnast mjög víða. Margar eru skaðvaldar í mjölvörum. Efnaskipti tegunda af mjölbjölluætt eru hæg og margar tegundir verða langlífar og marga hafa mjög virkar efnavarnir.
Mjölbjölluætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fullvaxta mjölbjalla (Tenebrio molitor).
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Níu tegundir af mjölbjölluætt hafa fundist á Íslandi og teljast fjórar þeirra landlægar í húsum.
Heimild
breyta- Mjölbjölluætt (Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands) Geymt 27 október 2020 í Wayback Machine