Misodendrum

(Endurbeint frá Misodendraceae)

Misodendrum er ættkvísl hálfsníkjujurta sem vaxa eins og mistlilteinn á ýmsum tegundum Nothofagus. Tegundirnar eru einvörðungu í Suður Ameríku. Nafn ættkvíslarinnar er misritað á ýmsa vegu, þar á meðal Misodendron og Myzodendron.[1]

Misodendrum
Misodendrum punctulatum á Nothofagus antarctica
Misodendrum punctulatum á Nothofagus antarctica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Santalales
Ætt: Misodendraceae
Tegundir

Sjá texta

Samheiti
  • Misodendron G.Don, orth. var.
  • Myzodendron R.Br., orth. var.
Misodendrum punctulatum

Misodendrum er sett í sína eigin ætt, Misodendraceae, í ættbálkinum Santalales.[2]

Þessar tegundir eru almennt nefndar á ensku: feathery mistletoes.[3]

TegundirBreyta

Síðan maí 2015, hafa eftirfarandi tegundir verið viðurkenndar af The Plant List:[4]

Misodendron 

Misodendron angulatum

Misodendron brachystachyum Phil.

Misodendron gayanum Tiegh.

Misodendron linearifolium DC.

Misodendron macrolepis Phil.

Misodendron oblongifolium DC.

Misodendron punctulatum Banks ex DC.

Misodendron quadriflorum DC.

Sjá einnigBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „Genera of Misodendraceae“. GRIN Taxonomy for Plants. USDA. Afrit af upprunalegu geymt þann 2004-11-18. Sótt 1. maí 2015.
  2. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6. júlí 2013.
  3. Heywood, Vernon H.; Brummitt, R.K.; Culham, Alastair; Seberg, Ole (2007). Flowering Plant Families of the World. Firefly Books. bls. 215. ISBN 978-1-55407-206-4.
  4. Misodendrum. The Plant List. Sótt 1. maí 2015.

Ytri tenglarBreyta


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.