Þúsund

Náttúruleg tala

Þúsund er heiti yfir stóra tölu, sem er tugur hundruða og er táknuð með 1.000 eða eða 103. Tímabilið þúsund ár nefnist árþúsund.

Talan þúsund er táknuð með M í rómverskum tölustöfum.

Tengill

breyta