Meyjarflugur
Meyjarflugur (einnig nefndar glermeyjar eða dömlur) (fræðiheiti: Zygoptera) eru annar af undirættbálkum vogvængja, hinn eru drekaflugur (Anisoptera). Meyjarflugur gangast undir ófullkomna myndbreytingu.
Meyjarflugur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Families | ||||||||||
Amphipterygidae |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Meyjarflugur.