Meta Golding er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Dark Blue, Day Break og Criminal Minds.

Meta Golding
FæddMeta Golding
Ár virk1995 -
Helstu hlutverk
Jennifer Mathis í Day Break
Jordan Todd í Criminal Minds
Melissa Curtis í Dark Blue

Einkalíf breyta

Golding er af haítískum uppruna og ólst upp í Bandaríkjunum, Indlandi, Frakklandi, Ítalíu og Haítí. Golding útskrifaðist frá Cornell-háskóla með gráðu í leikhúsfræðum og alþjóðlegumsamskiptum. Golding talar ensku, frönsku og ítölsku.[1]

Ferill breyta

Sjónvarp breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Golding var árið 1995 í Loving. Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Malcolm & Eddie, Ally McBeal, Crossing Jordan, Cold Case og JAG. Árið 2006 þá var henni boðið hlutverk í Day Break sem Jennifer Mathis, sem hún lék til ársins 2007. Frá 2008-2009, þá var Golding sérstakur gestaleikari í Criminal Minds sem Jordan Todd. Golding lék í Dark Blue frá 2009-2010, sem Melissa Curtis.

Kvikmyndir breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Golding var árið 1995 í Converstations. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Kiss the Girls, On Edge, Surrogates og The Carrier.

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1995 Conversations ónefnt hlutverk
1995 Quiet Days in Hollywood Julie
1997 Kiss the Girls Ung falleg stúlka
1998 Louis & Frank Betsy
2001 On Edge Julie Johnson
2002 BraceFace Brandi Kim Davis
2003 Date or Dissaster Tarot konan
2009 Surrogates Kvenn ráðgjafi
2011 The Carrier Bremda Kvikmyndatöku lokið
2012 The Chicago 8 Leslie Seale Kvikmyndatöku lokið
2012 Shadow Witness Dina Saunders Í eftirvinnslu
2012 Chrysalis Abigail Kvikmyndatökur í gangi
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1995 Loving Brianna Hawkins ónefndir þættir
1996 The Wayans Bros. Gina Þáttur: Drama for Yo´Mama
1996 Malcolm & Eddie Julia 2 þættir
1998 Soldier of Fortune, Inc. Halle Þáttur: Hired Guns
2000 Midnight Blue Niki Sjónvarpsmynd
2000 V.I.P. Meter Maid Þáttur: Val´s on First
2001 Ally McBeal Sylvie Stiles Þáttur: The Obstacle Course
2001 The District Meðlimur samfélagsins 2 þættir
2001 Crossing Jordan Dr. Candace McIntyre Þáttur: Sight Unseen
2002 The Division Alison ´Sunny´ Beers Þáttur: Unfamiliar Territory
???? The Lyon´s Den Saksóknarinn Sanders Þáttur: Duty to Save
2004 Cold Case Sadie Douglas Þáttur: The Letter
2005 JAG Lt. Tali Mayfield 3 þættir
2005 Reunion Ella Þáttur 1992
2006 In Justice Lucinda Bates Þáttur: Victims
2006-2007 Day Break Jennifer Mathis 13 þættir
2007 House Robin Þáttur: Airborne
2008 Eli Stone Carly Turk 2 þættir
2001-2008 CSI: Crime Scene Investigation Rachel/Tina Brown/Tina Brewster 4 þættir
2008-2009 Criminal Minds Jordan Todd 8 þættir
2009 Lie to Me Raven Þáttur: Honey
2010 Iris Expanding Fox News Barbie Sjónvarpsmynd
óskráð á lista
2010 Miami Medical Dr. Anne Reed Þáttur: Like a Hurricane
2010 Burn Notice Selina Þáttur: Entry Point
2009-2010 Dark Blue Melissa Curtis 10 þættir
2010 NCIS: Los Angeles LAPD rannsóknarfulltrúinn Jess Traynor Þáttur: Human Traffic
2010 CSI: Miami Dr. Victoria Mercier Þáttur: Sudden Death
2011 Body of Proof Nancy Follett Þáttur: Dead Man Walking

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta

Tenglar breyta