Meta Golding
Meta Golding er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Dark Blue, Day Break og Criminal Minds.
Meta Golding | |
---|---|
Fædd | Meta Golding |
Ár virk | 1995 - |
Helstu hlutverk | |
Jennifer Mathis í Day Break Jordan Todd í Criminal Minds Melissa Curtis í Dark Blue |
Einkalíf
breytaGolding er af haítískum uppruna og ólst upp í Bandaríkjunum, Indlandi, Frakklandi, Ítalíu og Haítí. Golding útskrifaðist frá Cornell-háskóla með gráðu í leikhúsfræðum og alþjóðlegumsamskiptum. Golding talar ensku, frönsku og ítölsku.[1]
Ferill
breytaSjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Golding var árið 1995 í Loving. Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Malcolm & Eddie, Ally McBeal, Crossing Jordan, Cold Case og JAG. Árið 2006 þá var henni boðið hlutverk í Day Break sem Jennifer Mathis, sem hún lék til ársins 2007. Frá 2008-2009, þá var Golding sérstakur gestaleikari í Criminal Minds sem Jordan Todd. Golding lék í Dark Blue frá 2009-2010, sem Melissa Curtis.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Golding var árið 1995 í Converstations. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Kiss the Girls, On Edge, Surrogates og The Carrier.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1995 | Conversations | ónefnt hlutverk | |
1995 | Quiet Days in Hollywood | Julie | |
1997 | Kiss the Girls | Ung falleg stúlka | |
1998 | Louis & Frank | Betsy | |
2001 | On Edge | Julie Johnson | |
2002 | BraceFace Brandi | Kim Davis | |
2003 | Date or Dissaster | Tarot konan | |
2009 | Surrogates | Kvenn ráðgjafi | |
2011 | The Carrier | Bremda | Kvikmyndatöku lokið |
2012 | The Chicago 8 | Leslie Seale | Kvikmyndatöku lokið |
2012 | Shadow Witness | Dina Saunders | Í eftirvinnslu |
2012 | Chrysalis | Abigail | Kvikmyndatökur í gangi |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1995 | Loving | Brianna Hawkins | ónefndir þættir |
1996 | The Wayans Bros. | Gina | Þáttur: Drama for Yo´Mama |
1996 | Malcolm & Eddie | Julia | 2 þættir |
1998 | Soldier of Fortune, Inc. | Halle | Þáttur: Hired Guns |
2000 | Midnight Blue | Niki | Sjónvarpsmynd |
2000 | V.I.P. | Meter Maid | Þáttur: Val´s on First |
2001 | Ally McBeal | Sylvie Stiles | Þáttur: The Obstacle Course |
2001 | The District | Meðlimur samfélagsins | 2 þættir |
2001 | Crossing Jordan | Dr. Candace McIntyre | Þáttur: Sight Unseen |
2002 | The Division | Alison ´Sunny´ Beers | Þáttur: Unfamiliar Territory |
???? | The Lyon´s Den | Saksóknarinn Sanders | Þáttur: Duty to Save |
2004 | Cold Case | Sadie Douglas | Þáttur: The Letter |
2005 | JAG | Lt. Tali Mayfield | 3 þættir |
2005 | Reunion | Ella | Þáttur 1992 |
2006 | In Justice | Lucinda Bates | Þáttur: Victims |
2006-2007 | Day Break | Jennifer Mathis | 13 þættir |
2007 | House | Robin | Þáttur: Airborne |
2008 | Eli Stone | Carly Turk | 2 þættir |
2001-2008 | CSI: Crime Scene Investigation | Rachel/Tina Brown/Tina Brewster | 4 þættir |
2008-2009 | Criminal Minds | Jordan Todd | 8 þættir |
2009 | Lie to Me | Raven | Þáttur: Honey |
2010 | Iris Expanding | Fox News Barbie | Sjónvarpsmynd óskráð á lista |
2010 | Miami Medical | Dr. Anne Reed | Þáttur: Like a Hurricane |
2010 | Burn Notice | Selina | Þáttur: Entry Point |
2009-2010 | Dark Blue | Melissa Curtis | 10 þættir |
2010 | NCIS: Los Angeles | LAPD rannsóknarfulltrúinn Jess Traynor | Þáttur: Human Traffic |
2010 | CSI: Miami | Dr. Victoria Mercier | Þáttur: Sudden Death |
2011 | Body of Proof | Nancy Follett | Þáttur: Dead Man Walking |
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Meta Golding“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. nóvember 2011.
- Meta Golding á IMDb