Gulönd
(Endurbeint frá Mergus merganser)
Gulönd (fræðiheiti Mergus merganser) er fugl af andaætt. Gulönd er fiskiönd eins og toppönd og lifir mest á hornsíli og seiðum laxfiska. Hún er alfriðuð.
Gulönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karlfugl
Kvenfugl
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Mergus merganser Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Merganser americanus Cassin, 1852 |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gulönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Mergus merganser.