Myntur

(Endurbeint frá Mentha)

Minta (fræðiheiti: Mentha) er ættkvísl plantna af varablómaætt, minta er mikið notuð í matargerð og sem bragðefni í sælgæti.

Mint
Piparminta (með stór lauf) og mentha requienii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida
Ættbálkur: Varablómaættbálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Minta
Carolus Linnaeus
Tegundir

Sjá grein

Til eru yfir hundrað tegundir mintu en einingis um 15 þessa eru algengar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.