Piparminta (piparmenta eða piparmynta) (fræðiheiti: Mentha x piperita) er ófrjór myntu blendingur sem fenginn er með því að frjóvga Mentha aquatica og Mentha spicata saman. Piparmynta er mikið notuð í te og sem bragefni í sælgæti. Piparmynta inniheldur mikið magn af menthol.

Piparmynta
Piparmynta (Mentha × piperita)
Piparmynta (Mentha × piperita)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida
Ættbálkur: Varablómaættbálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Mentha
Tegund:
M. × piperita

Tvínefni
Mentha × piperita
L.
Piparmynta er hér plantan með stóru laufin
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.