Vatnamynta

(Endurbeint frá Mentha aquatica)

Mentha aquatica (Vatnamynta; syn. Mentha hirsuta Huds.[2]) er fjölær blómstrandi jurt í Varablómaætt. Hún vex á rökum stöðum og vex í mestallri Evrópu, norðvestur Afríku og suðvestur Asíu.[2][3]

Vatnamynta
Vatnamynta í blóma
Vatnamynta í blóma
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómaættbálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Mentha
Tegund:
M. aquatica

Tvínefni
Mentha aquatica
L.
Samheiti
Listi
    • Marrubium aquaticum (L.) Uspensky
    • Mentha acuta Opiz
    • Mentha acutata Opiz
    • Mentha affinis Boreau nom. illeg.
    • Mentha aromatica Opiz ex Déségl.
    • Mentha augusta Opiz ex Déségl.
    • Mentha auneticensis Opiz
    • Mentha aurita Weihe ex Fresen.
    • Mentha avellinii Tod. ex Bertol.
    • Mentha avellinii Tod. ex Lojac.
    • Mentha brachiata Weihe ex Fresen.
    • Mentha bugulifolia Weihe ex Fresen.
    • Mentha calaminthifolia (Vis.) Heinr.Braun
    • Mentha capitata Opiz
    • Mentha cetica Heinr.Braun
    • Mentha chaixii Strail
    • Mentha cordata Jan ex Nyman
    • Mentha crenatodentata Strail
    • Mentha denticulata Strail
    • Mentha deseglisei Malinv. nom. illeg.
    • Mentha dubia Chaix ex Vill.
    • Mentha dunensis Strail
    • Mentha duriuscula Heinr.Braun & Topitz
    • Mentha duriuscula (Heinr.Braun & Topitz) Trautm.
    • Mentha elongata (Pérard) Heinr.Braun
    • Mentha eriantha K.Koch
    • Mentha glabra Colla nom. illeg.
    • Mentha glomerata Stokes
    • Mentha grandidentata Strail
    • Mentha hirsuta Huds.
    • Mentha hirta Caldas nom. illeg.
    • Mentha hybrida Aresch.
    • Mentha hygrophila Topitz
    • Mentha hystrix Heinr.Braun
    • Mentha incisoserrata Strail
    • Mentha intermedia Host nom. illeg.
    • Mentha × intricata Debeaux
    • Mentha lateovata Strail
    • Mentha latifolia Nolte ex Hornem. nom. illeg.
    • Mentha limicola Strail
    • Mentha limnetes (Topitz) Trautm.
    • Mentha limosa (Schur) Heinr.Braun
    • Mentha littoralis Strail
    • Mentha lloydii Boreau
    • Mentha lobeliana (Becker) Heinr.Braun
    • Mentha macrocephala Strail
    • Mentha macrophylla Waisb. ex Trautm. nom. illeg.
    • Mentha microcephala Strail
    • Mentha nederheimensis Strail
    • Mentha nepetifolia Lej.
    • Mentha nigrescens Weihe ex Fresen.
    • Mentha obliqua Raf.
    • Mentha obtuseserrata Opiz ex Malinv.
    • Mentha obtusifolia Opiz ex Déségl.
    • Mentha origanoides Ten.
    • Mentha origanoides Lej. ex Fingerh. nom. illeg.
    • Mentha ortmanniana Opiz
    • Mentha paludosa Sole
    • Mentha palustris Mill.
    • Mentha pedunculata (Pers.) Poir.
    • Mentha pireana Strail
    • Mentha polyanthetica (Topitz) Trautm.
    • Mentha probabilis Schur
    • Mentha purpurea Host
    • Mentha pyrifolia Heinr.Braun
    • Mentha pyrifolia A.Kern. nom. illeg.
    • Mentha ramosissima Strail
    • Mentha ranina Opiz
    • Mentha rauscheri Topitz
    • Mentha riparia Schreb.
    • Mentha riparia Lej. ex Malinv. nom. illeg.
    • Mentha rudaeana Opiz
    • Mentha sativa Sm. nom. illeg.
    • Mentha soleana Strail
    • Mentha stagnalis Topitz
    • Mentha stagnalis (Topitz) Trautm.
    • Mentha stolonifera Opiz
    • Mentha subspicata Weihe ex Fresen.
    • Mentha subthermalis Trautm.
    • Mentha tinantiana Lej. ex Malinv.
    • Mentha trojana Heinr.Braun
    • Mentha umbrosa Opiz
    • Mentha urticifolia Ten.
    • Mentha viennensis Opiz
    • Mentha weiheana Opiz
    • Mentha weissenburgensis F.W.Schultz ex Nyman nom. inval.

Lýsing

breyta

Vatnamynta er jurtkenndur, skriðull fjölæringur sem verður að 90 sm hár. Stönglarnir eru ferhyrndir í þversniði, grænir eða purpuralitir og ýmist hærð eða nær alveg hárlaus. Blöðin eru egg til egg-lensulaga, 2 til 6 sm löng og 1 til 4 sm breið, græn (stundum purpuralit), gagnstæð, tennt, og geta verið frá því aðvera nær hárlaus til að vera loðin. Blóm vatnamyntu eru smá, þétt saman, purpuralit til bleikr. Vatnamynta er frjóvguð af mörgum skordýrategundum, og er einmitt ekki sérhæfð í frjóvgun,[4] en breiðist einnig út með rótarskotum. Allir hlutar plöntunnar hafa greinilega myntulykt.[3][5][6] Afbrigðið Mentha aquatica var. litoralis er ættað frá svæðum í Svíþjóð og Finnlandi nálægt Eystrasalti. Það er ógreint, hárlaust, með mjórri blöð og ljósari blómI.[7]

Útbreiðsla og búsvæði

breyta

Vatnamynta er upprunaleg í mestallri Evrópu, norður Afríku og vestur Asíu. Hún er innflutt í norður og suður Ameríku, Ástralíu og sumum Atlantshafseyjum.[7]

Á Íslandi hefur hún fundist á þremur stöðum og er að líkindum af þýskum uppruna.[8]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. NatureServe (2013). Mentha aquatica. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014.3. Sótt 30. janúar 2015.
  2. 2,0 2,1 Euro+Med Plantbase Project: Mentha aquatica Geymt 18 júlí 2011 í Wayback Machine
  3. 3,0 3,1 Flora of NW Europe: Mentha aquatica Geymt 16 júní 2009 í Wayback Machine
  4. Van Der Kooi, C. J.; Pen, I.; Staal, M.; Stavenga, D. G.; Elzenga, J. T. M. (2015). „Competition for pollinators and intra-communal spectral dissimilarity of flowers“ (PDF). Plant Biology. doi:10.1111/plb.12328.
  5. Blamey, M. & Grey-Wilson, C. (1989). Flora of Britain and Northern Europe. ISBN 0-340-40170-2
  6. Huxley, A., ed. (1992). New RHS Dictionary of Gardening. Macmillan ISBN 0-333-47494-5.
  7. 7,0 7,1 „Water mint: Mentha aquatica. NatureGate. Sótt 13. desember 2013.
  8. http://www.floraislands.is/menthaqu.html Flóra Íslands
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.