Matargerð, matreiðsla eða eldamennska er það þegar matur er búinn til úr ýmsu hráefni. Matargerð er tækni og stundum listgrein þar sem fjölbreytilegustu aðferðum er beitt til að gera tiltekna rétti. Mataruppskriftir eru upptalning á hráefni og leiðbeiningar um það hvernig á að matbúa tiltekna rétti.

Diego Velásquez, Vieja friendo huevos, 1618.

Tenglar

breyta
   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.