Melur, hvar er skrjóðurinn?
Melur, hvar er skrjóðurinn? (enska: Dude, Where's My Car?) er bandarísk gamanmynd frá árinu 2000 leikstýrt af Danny Leiner. Í aðalhlutverkum eru Ashton Kutcher og Seann William Scott og eru þeir bestu vinir sem geta ekki munað hvar þeir lögðu bílnum sínum eftir skrall kvöldið áður.
Melur, hvar er skrjóðurinn? | |
---|---|
Leikstjóri | Danny Leiner |
Höfundur | Philip Stark |
Framleiðandi | Wayne Rice Gil Netter Broderick Johnson Andrew Kosove |
Leikarar | Ashton Kutcher Seann William Scott Kristy Swanson Jennifer Garner Marla Sokoloff |
Kvikmyndagerð | Robert M. Stevens |
Klipping | Kimberly Ray |
Tónlist | David Kitay |
Fyrirtæki | 20th Century Fox |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | 15. desember 2000 |
Lengd | 88 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 13 milljónir Bandaríkjadollara |
Heildartekjur | 73,2 milljónir Bandaríkjadollara |