Melur, hvar er skrjóðurinn?

Melur, hvar er skrjóðurinn? (enska: Dude, Where's My Car?) er bandarísk gamanmynd frá árinu 2000 leikstýrt af Danny Leiner. Í aðalhlutverkum eru Ashton Kutcher og Seann William Scott og eru þeir bestu vinir sem geta ekki munað hvar þeir lögðu bílnum sínum eftir skrall kvöldið áður.

Melur, hvar er skrjóðurinn?
LeikstjóriDanny Leiner
HöfundurPhilip Stark
FramleiðandiWayne Rice
Gil Netter
Broderick Johnson
Andrew Kosove
LeikararAshton Kutcher
Seann William Scott
Kristy Swanson
Jennifer Garner
Marla Sokoloff
KvikmyndagerðRobert M. Stevens
KlippingKimberly Ray
TónlistDavid Kitay
Fyrirtæki20th Century Fox
Dreifiaðili20th Century Fox
Frumsýning15. desember 2000
Lengd88 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé13 milljónir Bandaríkjadollara
Heildartekjur73,2 milljónir Bandaríkjadollara