Ashton Kutcher

bandarískur leikari og framleiðandi

Ashton Kutcher eða Christopher Ashton Kutcher eins og hann heitir fullu nafni (fæddur 7. febrúar 1978) er bandarískur leikari og fyrirsæta. Hann bjó til þættina Punk'd sem er eins og Tekinn (sem Auðunn Blöndal gerði á Íslandi) og hann stríðir frægum stjörnum t.d. Zac Efron. Hann er frægastur fyrir að leika í Dude, where's my car?, Just Married, The Butterfly Effect, The Guardian og What Happens in Vegas. Hann er samt þekktastur fyrir að leika Micheal Kelso í þáttunum That 70's Show.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.