Melampsora er ættkvísl kólfsveppa. Melampsora-tegundir eru sýklar á plöntum.

Melampsora
Asparryð (Melampsora laricis-populina) finnst á Íslandi.
Asparryð (Melampsora laricis-populina) finnst á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðsveppabálkur (Uredinales)
Ætt: Melampsoraceae
Ættkvísl: Melampsora
Tegundir á Íslandi[1]

Melampsora epitea
Melampsora hirculi
Melampsora larici-pentandrae
Melampsora larici-populina
Melampsora lini

Fimm tegundir af ættkvíslinni finnast á Íslandi, víðiryðsveppur (M. epitea), Melampsora hirculi, gljávíðiryðsveppur (M. larici-pentandrae), asparryðsveppur (M. larici-populina) og Melampsora lini.[1]

Valdar tegundir breyta

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.