Melampsoraceae eru ætt ryðsveppa í ættbálki Pucciniales. Ættin inniheldur aðeins eina ættkvísl, Melampsora, sem inniheldur um 90 tegundir,[1] þar af finnast að minnsta kosti fimm tegundir á Íslandi.[2]

Melampsoraceae
Asparryð (Melampsora laricis-populina) finnst á Íslandi.
Asparryð (Melampsora laricis-populina) finnst á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðsveppabálkur (Uredinales)
Ætt: Melampsoraceae

Tilvísanir

breyta
  1. . ISBN 978-0-85199-826-8. {{cite book}}: |title= vantar (hjálp)
  2. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.