Gljávíðiryðsveppur
Gljávíðiryðsveppur (fræðiheiti: Melampsora laricis-pentandrae) er sveppategund[1] sem var lýst af Heinrich Klebahn 1897. [2] Sveppurinn leggst á ösp og er með lerki sem millihýsil.[3] Hann fannst fyrst við Höfn í Hornafirði árið 1994 og breiddist þaðan út.[4] Nú finnst hann víðast þar sem gljávíðir er ræktaður,[5] og hefur verið skráður á Vesturlandi, Austurlandi og Suðurlandi.[4] Gljávíðiryðsveppur hefur ekki enn fundist á lerki á Íslandi.[4]
Gljávíðiryðsveppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Melampsora laricis-pentandrae Kleb. 1897 |
Tilvísanir
breyta- ↑ Kleb. (1897) , In: Forst. naturw. Zeitschr. 6:470
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Skógræktin. „Gljávíðiryð“. Skógræktin. Sótt 20. október 2021.
- ↑ 4,0 4,1 4,2 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 122. ISBN 978-9979-1-0528-2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gljávíðiryðsveppur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Melampsora laricis-pentandrae.