Megas (hljómplata)
Megas er fyrsta hljómplata Megasar, gefin út árið 1972. Platan var endurútgefin 1994 og 2002.
Öll lögin voru tekin upp í Noregi, í Oslo Teskniske Skole, nema Spáðu í mig, en það var hljóðritað á samkomu Íslendinga í Osló.
Lagalisti
breyta- Skutullinn
- Um óþarflega fundvísi Ingólfs Arnarsonar
- Silfur Egils
- Dauði Snorra Sturlusonar
- Um grimman dauða Jóns Arasonar
- Um skáldið Jónas
- Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbarátta Íslendinga
- Vertu mér samferða inn í blómalandið amma
- Þóttú gleymir guði
- Gamli Sorrí Gráni
- Síðbúinn mansöngur
- Ófelía
- Heilræðavísur
- Um ástir og örlög Eyjólfs bónda
- Spáðu í mig
Hljóðfæraleikur
breyta- Megas: Söngur (gítar í Spáðu í mig)
- Inge Rolland: Þverflauta
- Tore Tambs-Lyche: Hljómgítar og kontrabassi
- Øivind Ekman Jensen: Hljómgítar
Útsetningar: Tore Tambs-Lyche og Øivind Ekman Jensen
Ljósmyndir: Haraldur S. Blöndal