Megas (hljómplata)

Megas er fyrsta hljómplata Megasar, gefin út árið 1972. Platan var endurútgefin 1994 og 2002.

Öll lögin voru tekin upp í Noregi, í Oslo Teskniske Skole, nema Spáðu í mig, en það var hljóðritað á samkomu Íslendinga í Osló.

Lagalisti

breyta
  1. Skutullinn
  2. Um óþarflega fundvísi Ingólfs Arnarsonar
  3. Silfur Egils
  4. Dauði Snorra Sturlusonar
  5. Um grimman dauða Jóns Arasonar
  6. Um skáldið Jónas
  7. Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbarátta Íslendinga
  8. Vertu mér samferða inn í blómalandið amma
  9. Þóttú gleymir guði
  10. Gamli Sorrí Gráni
  11. Síðbúinn mansöngur
  12. Ófelía
  13. Heilræðavísur
  14. Um ástir og örlög Eyjólfs bónda
  15. Spáðu í mig

Hljóðfæraleikur

breyta
  • Megas: Söngur (gítar í Spáðu í mig)
  • Inge Rolland: Þverflauta
  • Tore Tambs-Lyche: Hljómgítar og kontrabassi
  • Øivind Ekman Jensen: Hljómgítar

Útsetningar: Tore Tambs-Lyche og Øivind Ekman Jensen

Ljósmyndir: Haraldur S. Blöndal

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.