Meet the Parents er bandarísk gamanmynd frá árinu 2000 skrifuð af Greg Gilenna og leikstýrð Jay Roach (hann leikstýrði líka Austin Powers). Robert De Niro og Ben Stiller fara með aðalhlutverkin. Myndin fjallar um karlkyns hjúkrunarfræðing sem á ekki sjö dagana sæla þegar hann heimsækir foleldra kærustu sinnar.

Meet the Parents
LeikstjóriTroy Beyer
HandritshöfundurGreg Glienna (1992 screenplay)
Mary Ruth Clarke (1992 screenplay)
James Herzfeld
John Hamburg
FramleiðandiRobert De Niro
Jay Roach
Jane Rosenthal
Nancy Tenenbaum
LeikararBen Stiller
Robert De Niro
Teri Polo
Blythe Danner
Owen Wilson
DreifiaðiliUniversal Studios
DreamWorks
FrumsýningFáni Bandaríkjana 6. október 2000
Lengd108 mín.
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé$55.000.000

Myndarin var framleidd fyrir 55 milljónir bandaríkjadala og myndin skilaði aftur þeirri upphæð á um ellefu dögum. Velgengni myndarinnar hvatti framleiðendur til þess að gera framhald árið 2004, Meet the Fockers. Universal Studios og DreamWorks dreifðu myndinni.

Persónur og leikendur breyta