„Garður“ getur einnig átt við Sveitarfélagið Garð og stúdentagarð, einkum Regensen í Kaupmannahöfn.

Garður er áætlað rými, oftast utandyra, sem áætlað er fyrir plöntur og annars konar náttúru, ræktun þeirra kallast garðyrkja.

Garður á landi Versalarhallar fyrir utan París
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.