Massif Central
Massif Central eða Franska miðhálendið (Oksítanska: Massís Central) er hálent svæði í Suður-Frakklandi sem samanstendur af fjöllum og hásléttum. Massif Central er aðskilið Ölpunum af Rhône-dalnum.
Granít og umbreytt berg eru helstu bergtegundir og svæðið var eldvirkt fyrir tugþúsundum ára. Hæsti tindurinn er Puy de Sancy (1.886 m).
HeimildBreyta
Fyrirmynd greinarinnar var „Massif Central“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. jan. 2019.