Marokkó í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Marokkó í Eurovision

Marokkó tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í 1 skipti sem var frumraun landsins árið 1980. Lagið sem var valið var „Bitaqat Hub“ sem var sungið á arabísku af Samira Bensaïd. Það endaði í næst seinasta sæti (átjánda) með 7 stig. Landið hefur ekki tekið þátt síðan.

Marokkó

Sjónvarpsstöð SNRT
Söngvakeppni Engin
Ágrip
Þátttaka 1
Fyrsta þátttaka 1980
Besta niðurstaða 18. sæti: 1980
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða Marokkós á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

breyta
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1980 Samira Said Bitaqat Hub (بطاقة حب) arabíska 18 7 Engin undankeppni
Engin þátttaka síðan 1980 (44 ár)


   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.