María 1. Englandsdrottning

(Endurbeint frá María I Englandsdrottning)

María 1. (18. febrúar 151617. nóvember 1558) var drottning Englands og Írlands samkvæmt lögum 6. júlí 1553 en hún varð ekki yfirlýst drottning fyrr en 19. júlí 1553, hún ríkt allt til dauðadags. Hún var dóttir Hinriks 8. og Katrínar af Aragon, og næstsíðasti meðlimur Túdorættarinnar við völd. Hún er þekktust fyrir að hafa reynt að breyta ríkistrú Englands úr mótmælendatrú í rómversk-kaþólska trú. Í valdatíð hennar voru þrjúhundruð andófsmenn aflífaðir og var hún þess vegna kölluð Blóð-María. Hálfsystir hennar, Elísabet 1., tók við af henni þegar hún lést barnlaus.

María I á málverki 1554 eftir Antonius Moro.


Fyrirrennari:
Játvarður 6.
(de jure)
Lafði Jane Grey
(de facto)
Drottning Englands
(1553 – 1558)
Eftirmaður:
Elísabet 1.
Fyrirrennari:
Játvarður 6.
(de jure)
Lafði Jane Grey
(de facto)
Drottning Írlands
(1553 – 1558)
Eftirmaður:
Elísabet 1.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.