Mannfræðisafnið í Mexíkó

Mannfræðisafnið í Mexíkó (spænska: Museo Nacional de Antropología) er þjóðminjasafn í Mexíkóborg, Mexíkó, sem geymir mikið af minjum frá því fyrir landnám Spánverja í Nýja heiminum. Meðal helstu dýrgripa safnsins eru Sólarsteinninn, steindagatal frá astekum og stytta af astekaguðnum Xochipilli frá 16. öld.

Dæmi um sýningargripiBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.